
Áreiðalnleg | Sveigjanleg | Umhyggjusöm
Traustur samstarfsaðili í flutningum og þrifum
Áreiðanleg | Sveigjanleg | Umhyggjusöm
OKKAR ÞJÓNUSTA
FD Sendingar einsetur sér að bjóða upp á áreiðanlegar, skilvirkar og mannmiðaðar lausnir fyrir þínar þarfir í flutningum og þrifum

1
FLUTNINGAR

2
SENDINGAR

3
ALMENN ÞRIF

4
DJÚPHREINSUN

1
Fyrir Airbnb rekstur
ÞRIF MILLI LEIGJENDA
• Hröð og vönduð þrif milli gesta
• Hreint rúmföt, áfylling og smáatriði sem gera heimilið klárt fyrir gesti
AÐSTOÐ VIÐ EIGNAUMSJÓN
• Aðstoð við afhendingu lykla
• Annast afhendingu gleymdra hluta
VIÐBÓTARÞJÓNUSTA
• Djúphreinsun milli árstíða
• Gluggahreinsun að innan og önnur djúphreinsun

2
Fyrir fólk að flytja
FLUTNINGSÞRIF (INN / ÚT)
• Skildu gamla heimilið eftir flekklaust
• Undirbúðu nýtt heimili af umhyggju
BÚFERLAFLUTNINGAR
• Flutningar á húsgögnum og kössum
• Sveigjanleiki og traust meðhöndlun
ALLUR PAKKINN
• Þrif + Flutningar = Minna stress
• Hratt, skilvirkt og áreiðanlegt

3
Fyrir hreinsun eigna
VIRÐINGAFULLAR EIGNAHREINSANIR
• Meðhöndlun eigna látinna
• Pökkun og hreinsun per herbergi
FLUTNINGUR OG AFHENDING
• Flutningur og afhending erfðagripa
• Afhending til góðgerða og endurvinnslu
DJÚPREINSUN FYRIR SÖLU EÐA LOKUN
• Undirbúa eign fyrir nýja eigendur
• Traust meðhöndlun á viðkvæmum tímum

4
Íbúðarhús og blokkir
Anddyri og almenningur
Salernishreinsun
Sorp umhirða
Hreinsun útisvæða
OKKAR GILDI
Sköpunargleði: Við finnum snjallar lausnir í hverri aðstæðu og forðumst höfuðverk fyrir viðskiptavini okkar.
Samstaða og virðing:
Við sýnum hverjum einstaklingi
og eigum hans fyllstu tillitssemi.
Fjölhæfni:
Við aðlögum okkur að breyttum þörfum.
Traust og Skuldbinding:
Við stöndum við loforð okkar og
sköpum öryggi fyrir þá sem velja okkur.
Umhyggja:
Við verndum rýmið þitt og
eigur eins og okkar eigin.
Mannauður og skilvirkni:
Framúrskarandi þjónusta er grundvallaratriði – alltaf með persónulegu ívafi.

REVIEWS

" Friðrik og Driana sjá um gólfþrifin hjá okkur í Taste of Iceland og gera það af mikilli fagmennsku. Alltaf stundvís, vönduð og skila frábæru verki í hvert skipti og oftar en ekki gera þau meira en samið var um. Gólfin okkar eru ávallt hrein og glansandi eftir að þau hafa lokið þrifum – mæli eindregið með þeim!"
Einar Már Taste of Iceland
" Við fengum FD Sendingar til að sjá um þrifin á sameigninni hjá okkur, virkilega vönduð og góð vinnubrögð. "
Brynjar formaður Húsfélags Veghús
" Fékk mjög góða þjónustu. Ég var í byrjum mikið flækjustig sem Friðrik leysti frábærlega. "
Magnus Bólstaðarhlíð
" Friðrik bílstjóri og aðstoðarmaður hans fluttu alla okkar búslóð fljótt og vel. Þeir gengu fumlaust til verka. Greinilega fagmenn. Þeir voru jákvæðir og lausnamiðaðir og flutningarnir gengu eins og í sögu. Þeir fá bestu meðmæli. "
Hera Hávegi